top of page
Stakkaskipti
Stakkaskipti
Púðarnir í línunni Stakkaskipti eru hannaðir og framleiddir á Íslandi. Púðalínan er eingöngu unnin úr náttúrulegum og umhverfisvænum efnum svo sem eins og ull og roði. Það sem gerir þessa vöru sérstaka er að hægt er að skipta um tölu og neðri hluta púðans. Á þann hátt getur eigandinn einnig verið hönnuðurinn og valið sína samsetningu á púðanum.
bottom of page